Sérefni

Kalkmálning
Kalkmálning PDF Print Senda

SérEfni hóf nýveriđ ađ flytja inn ítalska kalkmálningu og býđur nú upp á mikiđ litaúrval og leiđbeiningar í notkun á henni.

Vinsćldir kalkmálningarinnar hafa vaxiđ ört í miđ- og norđurhluta Evrópu síđastliđin ár og ţví er Sérefni ađ kynna ţennan fallega og skemmtilega valkost fyrir Íslendingum nú.
 
Kalkmálningin er umhverfisvćn og stuđlar ađ heilnćmu andrúmslofti ţar sem hún inniheldur hvorki plast-  né rotvarnarefni, enda byggir hún á ćvagömlum vinnsluađferđum sem komu fram löngu fyrir tíma plast- og iđnađarefna. 
 
Í gegnum aldirnar hafa  hús og hýbýli í Suđur-Evrópu veriđ máluđ međ kalkmálningu, bćđi innandyra sem utan. Á tímum Endurreisnarinnar máluđu listamennirnir Raphael og Michaelangelo freskur á veggi međ kalkinu og enn ţann dag í dag má njóta litfegurđar ţessara verka ţó aldir hafi liđiđ.
 
Áferđ kalkmálningarinnar er almött og dýptin í litunum algjörlega einstök og sérlega falleg. Litavaliđ byggist fyrst og fremst á s.k. jarđefnalitum, enda er kalkiđ jarđefni og eitt af elstu og endingarbestu byggingarefnunum. Litbrigđin í málninguni er breytilegt og stjórnast af birtuskilyrđum og lýsingu. Ţegar litir eru valdir, ţarf ađ hafa liti í nánasta umhverfi í huga, svo sem á húsgögnum, málverkum og innréttingum. Kalkmálningin hentar tvímćlalaust bćđi međ antík- og nútímahúsgögnum og innréttingum ţví segja má ađ hún sé tímalaus og kemur í miklu litaúrvali.

Í verslun okkar er mikiđ úrval af hönnunarbókum og litakortum sem sýna áferđ, liti og notkun á kalkinu.

Tćknilegar upplýsingar er hćgt ađ nálgast hjá birgjanum á www.arteconstructo.be

Um notkun
Kalk litakort

 

Myndagallerý


Smelltu á myndina
til ađ skođa gallerýiđ

Kalklitir - Keim litakort


Smelltu á myndina til ađ
opna litakortiđ. Ath. ţetta er
ekki tćmandi litaúrval.

Kalklitir - Corical litakort


Smelltu á myndina til ađ
opna litakortiđ.

 :Heim arrow Kalkmálning